Parka Spons
Valin fyrirtæki taka nú þátt í að greiða bílastæðagjöld fyrir viðskiptavini sína.
Skráðu þig í stæði
Næst þegar þú skráir þig í stæði þá getur þú séð lista yfir verslanir og veitingastaði sem bjóðast til að taka þátt í að greiða bílastæðagjaldið.
Þú sérð í valmynd Parka appsins hvaða fyrirtæki bjóða upp á Parka Spons.
Uppfylli viðskipti þín kröfur fyrirtækisins um lágmarks upphæð sem versla þarf fyrir getur starfsfólk samþykkt beiðnina og tekið þannig þátt í að greiða bílastæðagjaldið.
SPONS FYRIRTÆKI