Með einföldum hætti er hægt að hefja gjaldtöku, stýra umferð og tryggja aðgengi. Þannig skapað tekjur og náð betri árangri í rekstri svæðisins.
Gjaldtaka
Sjálfsafgreiðsla ökumanna sem greiða fyrir viðveru í gegnum Parka app, vefslóð eða í greiðsluvél.
Eftirlit
Sjálfvirkt eftirlit með myndavélum sem lesa bílnúmer eða með eftirlitsappi Parka.
Álagsstýring
Með breytilegu verðlagi eftir tíma dags eða lengd viðveru er hægt að stýra álagi svæðisins.


Aðgangsstýring
Með sjálfvirkum númeruplötu lestri er hægt að stýra aðgengi í gegnum hlið og hurðar.
Mælaborð
Í mælaborði Parka getur rekstraraðili nálgast nákvæmar tölur og fengið upplýsingar um sitt svæði yfir tímabil og á rauntíma.

Þjónustuver
Þjónustuver Parka annast allar fyrirspurnir sem verða til vegna rekstur svæðisins.
Bókaðu kynningu
Fáðu sérfræðinga Parka til að koma með tillögu að uppsetningu á þínu svæði, hvort sem er í gegnum netfund eða með heimsókn.