Bílaþvottur í Keyrt & kvitt

Bílaþvottur í Keyrt & kvitt

Bílaþvottur í Keyrt & kvitt

Með Keyrt & kvitt er aðgengið að bílaþvotti sjálfvirkt með bílnúmeralestri.

Með Keyrt & kvitt getur þú valið að greiða staka þvotta eða vera í áskrift að ótakmörkuðum bílaþvotti gegn fastri mánaðargreiðslu (tvær áskriftarleiðir í boði).

Þjónustuleiðir Löðurs

Þjónustuleiðir Löðurs

Löður býður upp á tvær nýjar þjónustuleiðir með Parka.


Þjónustuleiðirnar eru annars vegar áskriftarleið Löðurs og svo stakir þvottar með Keyrt og Kvitt.


Fyrir staka þvotta er greitt samkvæmt gjaldskrá Löðurs hverju sinni.


Einnig er hægt að velja um tvenns konar áskriftarleiðir

  • Snertilaus á 6.900 kr.

  • Allar stöðvar (Snertilaus og svampbursta) á 9.900 kr.
    (að trukkastöð frátalinni)


50% afsláttur fæst af öðrum hverjum skráðum bíl.


Virkja þjónustu

Virkja þjónustu

  1. Skráðu þig hér ef fyrirtæki þitt er ekki nú þegar með fyrirtækjaþjónustu Parka.

  1. Skráðu þig inn og virkjaðu Löður á stjórnborði fyrirtækjaþjónustunnar.

  1. Skráðu þau ökutæki sem þú vilt heimila að nýti sér áskrift eða greiði fyrir hvert skipti með keyrt og kvitt.

  2. Þú færð svo einn reikning í lok mánaðar fyrir áskriftum og nýttum stökum þvottum með keyrt og kvitt.

  3. Fyrir frekari upplýsingar getur þú heyrt í þjónustuveri Löðurs í síma 568 0000 eða sent okkur póst á lodur@lodur.is

Stórt net

þvottastöðva

Áskrift veitir aðgang að ótakmörkuðum þvotti fyrir bílinn á völdum þvottastöðvum Löðurs.

Nánar í Parka appinu