

Bílaþvottur í Keyrt & kvitt
Bílaþvottur í
Keyrt & kvitt
Bílaþvottur í
Keyrt & kvitt
Með Keyrt & kvitt er aðgengið að bílaþvotti sjálfvirkt með bílnúmeralestri. Með Keyrt & kvitt getur þú valið að greiða staka þvotta eða vera í áskrift að ótakmörkuðum bílaþvotti gegn fastri mánaðargreiðslu (tvær áskriftarleiðir).
Prófaðu! Fyrsta
skiptið frítt!
Prófaðu
fyrsta
skiptið
frítt!

Til þess að skrá sig þarf að vera búið að setja upp Parka appið í símanum.
Í framhaldi þarf að fylgja nokkrum skrefum til að klára uppsetningu og velur viðskiptavinur þá þjónustu sem hentar best fyrir sig.
Til þess að skrá sig þarf að vera búið að setja upp Parka appið í símann. Í framhaldi þarf að fylgja nokkrum skrefunum til að klára uppsetningu og velur viðskiptavinur þá þjónustu sem hentar best fyrir sig.
Náðu í Parka appið hér
Náðu í Parka
appið hér


Sjá nánar
Náðu í Parka appið hér
Keyrt & kvitt
Keyrt & kvitt
Keyrt & kvitt er virkt á völdum þvottastöðvum Löðurs! Sjá nánar hér.
Skráningarferli:
Skrá bílnúmer og greiðslukortaupplýsingar.
Þegar keyrt er að stöð les myndavélabúnaður bílnúmeraplötuna og flettir upp hvort viðskiptavinur sé í áskrift eða stökum þvotti.
Dyr/stöð opnast sjálfkrafa og viðskiptavinur keyrir í gegnum þvottaferli
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu í kjölfarið.
Hægt er að lesa skilmála um Keyrt & kvitt hér.
Keyrt & kvitt er virkt á völdum þvottastöðvum Löðurs! Sjá nánar hér.
Skráningarferli:
Skrá bílnúmer og greiðslukortaupplýsingar.
Þegar keyrt er að stöð les myndavélabúnaður bílnúmeraplötuna og flettir upp hvort viðskiptavinur sé í áskrift eða stökum þvotti.
Dyr/stöð opnast sjálfkrafa og viðskiptavinur keyrir í gegnum þvottaferli
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu í kjölfarið.
Hægt er að lesa skilmála um Keyrt & kvitt hér.
Bílaþvottur í áskrift
Bílaþvottur í áskrift
Í samvinnu við Löður er einnig boðið upp á áskrift að bílaþvotti. Áskriftin veitir ótakmarkaðan bílaþvott á þvöttastöðvum Löðurs. Hún er virk á níu völdum stöðvum en þar af eru sex snertilausar-stöðvar og þrjár svampbursta-stöðvar.
Skráningarferli:
Skrá bílnúmer og greiðslukortaupplýsingar.
Þegar keyrt er að stöð les myndavélabúnaður bílnúmeraplötuna og flettir upp hvort viðskiptavinur sé í áskrift eða Keyrt & kvitt.
Hurð opnast sjálfkrafa og viðskiptavinur keyrir í gegnum þvotta ferli
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu í kjölfarið.
Hægt er að velja um tvenns konar áskriftarleiðir á völdum þvottastöðvum:
1. Snertilaus á 6.900 kr.
2. Snertilaus og svampbursta á 9.900 kr.
Hægt er að lesa skilmála um áskriftarleið hér.
Í samvinnu við Löður er einnig boðið upp á áskrift að bílaþvotti. Áskriftin veitir ótakmarkaðan bílaþvott á þvöttastöðvum Löðurs. Hún er virk á níu völdum stöðvum en þar af eru sex snertilausar-stöðvar og þrjár svampbursta-stöðvar.
Skráningarferli:
Skrá bílnúmer og greiðslukortaupplýsingar.
Þegar keyrt er að stöð les myndavélabúnaður bílnúmeraplötuna og flettir upp hvort viðskiptavinur sé í áskrift eða Keyrt & kvitt.
Hurð opnast sjálfkrafa og viðskiptavinur keyrir í gegnum þvotta ferli
Parka sér um að afgreiða sjálfvirka greiðslu í kjölfarið.
Hægt er að velja um tvenns konar áskriftarleiðir á völdum þvottastöðvum:
1. Snertilaus á 6.900 kr.
2. Snertilaus og svampbursta á 9.900 kr.
Hægt er að lesa skilmála um áskriftarleið hér.
Náðu í Parka
appið hér


Parka appið er útbreiddasta bílastæðaappið á Íslandi. Það er einfalt í notkun, og ókeypis að hala niður!
Parka appið er útbreiddasta bílastæðaappið á Íslandi. Það er einfalt í notkun, og ókeypis að hala niður!
Sjá nánar
Stórt net
þvottastöðva
Áskrift veitir aðgang að ótakmörkuðum þvotti fyrir bílinn á völdum þvottastöðvum Löðurs.
Áskrift veitir aðgang að ótakmörkuðum þvotti fyrir bílinn á völdum þvottastöðvum Löðurs.
Nánar í Parka appinu

